Skilmálar

Afgreiðslufrestur 

Vörur eru venjulega afgreiddar frá okkur næsta virka dag, þó getur komið fyrir að vörur eru tímabundið uppseldar og munum við þá strax hafa samband með tölvupósti.  Vörur sem eru uppseldar til lengri tíma eru annaðhvort fjarlægðar af vefnum eða sérmerktar.
Afgreiðslufrestur á sérpöntunarvöru er misjafn en við munum hafa samband og gefa upp áætlaðan afgreiðslutíma eftir pöntun. 

Afhending  
Þær vörur sem pantaðar eru á vefnum eru sendar viðtakanda.  Póstur er keyrður út á tímabilinu 17-22 á virkum dögum og ætti að jafnaði að berast 1-3 virkum dögum eftir pöntun. 

Sendingarkostnaður
Það er frí heimsending af öllum vörum innan Íslands. Gjald er tekið fyrir sendingar utan Íslands.

Greiðslur 
Hægt er að greiða pantanir með kreditkorti eða bankamillifærslu.  Öll vinnsla kreditkortaupplýsinga fer fram í öruggri greiðslugátt Kortaþjónustunnar.

Skilaréttur 

Samkvæmt lögum nr. 46/200 um húsgöngu- og fjarsölusamninga getur neytandi fallið frá samningi um kaup á vöru yfir netið innan 14 daga frá pöntun með skriflegri yfirlýsingu.  Ónotaðri vöru í upprunalegum umbúðum má skila gegn endurgreiðslu innan 14 daga.

Verð  
Öll verð eru uppgefin í íslenskum krónum með virðisaukaskatti.  Öll verð eru birt með fyrirvara um myndabrengl eða prentvillur og geta breyst án fyrirvara.

Öryggi í pöntunum 

Öll vinnsla greiðslukortaupplýsinga fer fram í öruggri greiðslugátt Kortaþjónustunnar.

Sérpantanir 
Sumar vörur eru einungis seldar eftir pöntunum og eru almennt ekki til á lager hjá okkur.  Þessar vörur eru sérstaklega merktar í vefversluninni.  Afgreiðslutími sérpantana er misjafn en við höfum samband við kaupanda eftir að pöntun er gerð og gefum upp áætlaðan afgreiðslutíma. 

Trúnaður og persónuupplýsingar 

Vínleit Verslun heitir kaupanda fullum trúnaði um að allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp verði ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Höfundarréttur

Allt efni á vefsvæði atelierduvin.is er eign VL Import ehf eða eign birgja sem auglýsa og selja vörur sinar á vefsvæðinu. Vínleit er skráð vörumerki og má ekki nota í tengslum við neina vöru eða þjónustu án skriflegs leyfis.

Lögsaga og varnarþing

Komi til málshöfðunar milli kaupanda og seljanda um túlkun á skilmála þessa, gildi þeirra og efndir skal reka það fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.

Helstu upplýsingar

Vínleit, Vínleit Verslun og Atelierduvin.is er rekin af VL Import ehf.

Kt. 470421-2230

Vsk. númer: 140822

Hæðargarður 54, 108 Reykjavík 

vinleit@vinleit.is 

s. 863-9341